Símenntun á Vesturlandi
—Fjölmenningar- og velferðaskóli Vesturlands
Símenntun getur aðstoðað einstaklinga við raunfærnimat í ólíkum greinum í samstarfi við viðeigandi stofnanir og skóla. Upphafið að raunfærnimati er alltaf að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa sem getur svo aðstoðað við ferlið í heild.