Námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir

Símenntun á Vesturlandi býður fyrirtækjum og stofnunum upp á fjölbreytt úrval af fræðslu í tengslum við eflingu mannauðs og hagnýtingar í rekstri. Hægt er að sérsníða námskeið að þörfum fyrirtækja og stofnana, hvort sem það eru stök námskeið eða að framfylgja fræðsluáætlun til lengri tíma.
Flestir atvinnurekendur geta fengið styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiða í gegnum Áttin.is

Hér má finna lista yfir ýmis sérsniðin námskeið sem hægt er að skipuleggja fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þessi listi er þó ekki ekki tæmandi.

Vinnustaðamenning

  • Starfstengd íslenska
  • Einelti á vinnustað
  • Í leit að starfi (fyrir fráfarandi starfsfólk)
  • Heildræn heilsa
  • Mannauðsstjórnun og breytingar
  • Tilfinningagreind og hluttekning
  • Samskipti og samræður
  • Rétt líkamsbeiting og vellíðan í vinnu
  • Sigraðu streituna og auktu afköstin
  • Skapandi vinnuumhverfi
  • Lestur launaseðla, tímakaup
  • Lestur launaseðla, föst mánaðarlaun
  • Skyndihjálp
  • Vinnusálfræði
  • Menningarlæsi
  • Teymisstjórnun og menning skipulagsheilda
  • Jafnrétti á vinnustaðnum
  • Mátturinn í næringunni

Stjórnun og vinnulag

  • Aðferðafræði coaching fyrir stjórnendur
  • Fölbreytileiki og ingilding
  • Markmiðasetning
  • Tímastjórnun og skipulag funda
  • Stjórnarhættir minni og meðalstórra fyrirtækja
  • Leiðtoginn og stjórnunarstílar
  • Stefnumótun og skipulag
  • Stjórnarhættir og sjálfbærni fyrirtækja
  • Inngangur að fjármálalæsi
  • Fjárfestingar og virðisstjórnun
  • Leiðtoginn og teymið
  • Árangursrík samskipti
  • Aðstöðustjórnun
  • Samningtækni
  • Erfið starfsmannamál
  • Sáttamiðlun fyrir stjórnendur og starfsfólk
  • Skjalastjórnun

Sala og markaðsmál

  • Ofurþjónusta
  • Sala á fyrirtækjamarkaði með Pipedrive
  • Tekjustýring og verðlagning
  • Almannatengsl, fjölmiðlar og krísustjórnun
  • Sala og sölutækni
  • Stjórnun markaðsstarfs
  • Innkaupa og vörustýring
  • Skrif fyrir vefinn
  • Skapandi hugsun (design thinking)
  • Fjármál fyrirtækja
  • Myndvinnsla með Photoshop
  • Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
  • Google ads, auglýsingar á Google og Youtube
  • Vefverslun með Shopify
  • Vefsíðugerð með Squarespace/Wix
  • Póstlistar með Mailchimp

Tölvur og tækni

  • Verkefnastjórnun í Sharepoint
  • Skýjageymsla fyrir byrjendur
  • Microsoft 365
  • Einstaka þættir og virkni í Outlook
  • Flow í Microsoft
  • Microsoft 365 á Apple tölvu
  • Macos Monterey
  • Windows 10
  • Windows 11
  • Jira fyrir stjórnendur
  • Jira þjónustustjórnun
  • Straumlínustjórnun (lean)
  • Öryggisvitund
  • Google Workspace
  • Microsoft power platform (m.a. power bi)
  • Fjarvinna með Teams
  • Það sem allir þurfa að vita um gervigreind
  • Stafræn færni og breytingastjórnun
  • Stafræn umbreyting og leiðtogar
Efst á síðu