Forsíða

Símenntun varð 25 ára á árinu og afþví tilefni verður opið hús á Akranesi þann 5. september.
Taktu daginn frá og við hlökkum til að sjá þig!

Nánari upplýsingar síðar.

Á döfinni hjá Símenntun

Haust 2024: Fjölmenningarfærni – Staðalímyndir, fordómar og inngilding

Í fjölmenningarlegu samfélagi er mikilvægt að auka meðvitund um þær áskoranir sem geta falist í ólíkri sýn og ólíkum venjum…

Haust 2024: Icelandic 1 – Online

Icelandic 1 is a beginners course in the Icelandic language. It is based on the Icelandic curriculum for foreigners, published…

Haust 2024: Samfélagstúlkur – fjarnámskeið

Markmiðið er að þátttakendur geti túlkað á milli íslensku og eigin móðurmáls. Námskeiðið er að mestu leyti netfyrirlestrar og verkefnaskil….

Fyrirtækjaþjónusta

Símenntun á Vesturlandi býður upp á fjölbreytt námskeið og ráðgjöf til fyrirtækja til að auka færni og þekkingu starfsmanna.
Nánar

Nám fyrir fólk af erlendum uppruna

Símenntun á Vesturlandi býður upp á íslenskukennslu fyrir innflytjendur, allt frá byrjendum til lengra komna.
Nánar

Þjónusta við fjarnema

Símenntun á Vesturlandi gerir fjarnemendum kleift að taka próf í heimabyggð.
Nánar

Hvað er raunfærnimat?

Raunfærnimat er staðfesting og mat á raunverulegri færni einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar hennar hefur verið aflað. Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur öðlast t.d. með starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.
Nánar

Náms- og starfsráðgjöf

Upplýsingar um nám og störf, mat á námsþörfum, stuðningur í raunfærnmati, aðstoð og ráðlegging við ferilskrá og starfsleit auk persónulegar handleiðslu, eftirfylgni o.fl.
Nánar
Efst á síðu