Næstu námskeið

9

jan
Námskeið lýkur
15/03/2017
Námskeiðið í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt byggir á hugmyndum um eflandi kennslufræði, ferli skapandi hugsunar og hvernig á að koma hugmyndum í framkvæmd.
Þátttakendur munu far
30

jan
Námskeið lýkur
24/04/2017
Þátttakendur gera léttar og styrkjandi æfingar allt eftir getur hvers og eins. Lögð verður áhersla á teygjur og í lok tímanna verður slökun,
1

feb
Námskeið lýkur
22/02/2017
Hvernig getum við byggt upp aðlaðandi og skilvirka upplýsingagjöf í gestamóttöku og á áfanga- og áningastöðum?
• Gestastofa og gestamóttaka
• Ímynd svæða og staða
6

feb
Námskeið lýkur
27/02/2017
Á námskeiðinu verður kennt að nota algeng spjaldtölvuforrit, að sækja öpp, að tengjast þráðlausu og fríu neti, setja upp tölvupóst, stilla orkusparnað, tryggja öryggi spjaldtölvunna
6

feb
Námskeið lýkur
04/05/2017
Þetta námskeið hentar þeim vel sem eru í sjálf-stæðri búsetu, sjá um þvottinn, innkaup og elda sjálfir. Kennt verður að flokka, þvo og brjóta saman þvott. Einnig verður lögð áhers
6

feb
Námskeið lýkur
03/04/2017
Námskeiðið er í samstarfi við Fjölmennt og er fyrir fólk. með fötlun.

Gefum ímyndunar-aflinu og leik-gleðinni lausan tauminn! Þátt-takendur kynnast ýmsum leiklistar-formum ti
6

feb
Námskeið lýkur
24/04/2017
Unnið með þætti sem tengjast daglegu lífi og starfi einstaklingsins til að auka orðaforða nemanda. Lögð er áhersla á að nemendur geti gert sig skiljanlega og tekið þátt í einföldum s
6

feb
Námskeið lýkur
24/04/2017
Icelandic for foreigners
Áhersla lögð á daglegt mál, hlustun, tjáningu, skilning, lestur og ritun. Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að tjá sig á íslensku og auðvelda
7

feb
Námskeið lýkur
02/05/2017
Fyrsta kvöld af fjórum í námskeiðinu, Borgfirðingasögur – rætur reifaðar og rýnt í tengsl. Á vegum Snorrastofu, Landnámssetursins í Borgarnesi og Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vest
13

feb
Námskeið lýkur
28/02/2017
Námskeiðið er í samstarfi við Fjölmennt og er fyrir fólk. með fötlun.

Þátt-takendur kynnast spjald-tölvunni sem tæki til sam-eiginlegrar upp-lifunar og virkni. Unnið er með
25

feb
Námskeið lýkur
25/03/2017
Námskeiðið er í samstarfi við Fjölmennt og er fyrir fólk. með fötlun.

Þátt-takendur þjálfast í að gera grein fyrir máli sínu og tjá skoðun sína fyrir framan hóp af fól
25

feb
Námskeið lýkur
25/02/2017
Á námskeiðinu verður kennt að yfirfæra mynd á efni. Hægt er að velja mynd úr t.d dagblöðum, tölvuútprentuð eða ljósrituð. Hægt er að setja myndina á púða eða myndaramma o.fl...
8

mar
Námskeið lýkur
08/03/2017
Meðvirkni er gríðarstórt vandamál í íslensku samfélagi og þó víðar væri leitað. Vandinn er víðtækur, allt frá óöryggi, eftirgjöf, framtaksleysi, kvíða, þunglyndi,...
14

mar
Námskeið lýkur
14/03/2017
Vefprjón er gömul aðferð þar sem prjónað er garðaprjónn í tveimur litum. Á námskeiðinu verður farið í vef- og mósaíkprjón og gerðar prufur. Mósaíkprjón er garðaprjón úr...
14

mar
Námskeið lýkur
11/04/2017
Fjallað verður um möguleika einfaldrar skissutækni og vatnslitunar til að fanga fjölbreytilega og árstíðabundna stemmingu í íslenskri náttúru og nærumhverfi. Að auka möguleika hvers og
17

mar
Námskeið lýkur
17/03/2017
Kennt að þurrþæfa með þæfingarnál og einnig að blautþæfa í plastpoka. Unnin verða einföld verkefni í tví- og þrívídd. Jafnframt verða skoðaðir aðrir möguleikar til að skreyta.
18

mar
Námskeið lýkur
18/03/2017
Á námskeiðinu verður kennt á auðveldan hátt hvernig hægt er að skreyta flík með taumálningu.
Margar aðferðir verða kenndar meðal annars verður farið í hvernig hægt er að fær
18

mar
Námskeið lýkur
18/03/2017
Á námskeiðinu verður kenndar nokkrar aðferðir til að endurnýta plastpoka og gefa þeim nýjan tilgang.
Hægt er að búa til úr þeim t.d snyrtibuddur, saumapokar eða annað. Einnig ve
24

mar
Námskeið lýkur
03/04/2017
Stígur hugrekkisins“ – The Daring Way
Ertu hætt(ur) að hlakka til? Finnst þér lífið renna hjá? Veltur þú því stundum fyrir þér hvort þetta sé allt og sumt? Langar þig til ne
3

apr
Námskeið lýkur
03/04/2017
Á námskeiðinu verður umfjöllun um ítalska matargerð og sögð saga nokkurra vel þekktra ítalska rétta. Þá verða eldaðir nokkrir ítalskir réttir frá grunni.
Námskeiðinu lýkur
19

apr
Námskeið lýkur
19/04/2017
Nýjar og hollar hugmyndir af öllum máltíðum dagsins.
Farið verður í hvernig hægt er að skipta út sykri, smjöri og hveiti fyrir hollari innihaldsefni, en að halda jafnframt bragðgæ
25

apr
Námskeið lýkur
25/04/2017
Rifjaðu upp síðustu máltíð sem þú borðaðir.
Geturðu lýst áferðinni? Bragðinu? Lyktinni?
Á þessu námskeiði:
lærirðu að borða með gjörhygli sem stuðlar...

Fréttir

Náms- og starfsráðgjöf

Símenntunarmiðstöðin veitir ókeypis náms- og starfsráðgjöf. Guðrún Vala Elísdóttir er náms- og starfsráðgjafi Símenntunarmiðstöðvarinnar.

Boðið er upp á einstaklingsviðtöl, áhugasviðsgreiningar, lesblindugreiningar, hópráðgjöf, aðstoð við gerð ferilskráa o.þ.h. Þjónustan er ætluð fullorðnu fólki á vinnumarkaði.

Námsbrautir

Námsvísir

namsvisir símenntunarmiðstöðinÞað sem sjá má hér í námsvísinum er einungis hluti starfseminnar, en við sérsníðum námstækifæri og aðstoðum einstaklinga og fyrirtæki í þekkingarleit.

Raunfærnimat

Framhalsfraedsla_merkiBýrð þú yfir hæfni sem þú vilt láta meta sem jafngildi náms?
Raunfærnimat er ferli þar sem metin er þekking og færni á ákveðnu sviði, svo sem reynsla af starfi, námi eða félagsstörfum.

Hvar viltu læra ?

Akranes & Hvalfjörður


Dalir & ReykhólarBorgarfjörður


SnæfellsbærGrundarfjörður


Stykkishólmur


Nafn *

Netfang *

Skilaboð