Næstu námskeið

Náms- og starfsráðgjöf

Símenntunarmiðstöðin veitir ókeypis náms- og starfsráðgjöf. Guðrún Vala Elísdóttir er náms- og starfsráðgjafi Símenntunarmiðstöðvarinnar.

Boðið er upp á einstaklingsviðtöl, áhugasviðsgreiningar, lesblindugreiningar, hópráðgjöf, aðstoð við gerð ferilskráa o.þ.h. Þjónustan er ætluð fullorðnu fólki á vinnumarkaði.

Námsbrautir

  Námsvísir

  namsvisir símenntunarmiðstöðinÞað sem sjá má hér í námsvísinum er einungis hluti starfseminnar, en við sérsníðum námstækifæri og aðstoðum einstaklinga og fyrirtæki í þekkingarleit.

  Raunfærnimat

  Framhalsfraedsla_merkiBýrð þú yfir hæfni sem þú vilt láta meta sem jafngildi náms?
  Raunfærnimat er ferli þar sem metin er þekking og færni á ákveðnu sviði, svo sem reynsla af starfi, námi eða félagsstörfum.

  Hvar viltu læra ?

  Akranes & Hvalfjörður


  Dalir & Reykhólar  Borgarfjörður


  Snæfellsbær  Grundarfjörður


  Stykkishólmur


  Nafn *

  Netfang *

  Skilaboð