Símenntun á Vesturlandi býðu upp á sérsniðin námskeið eftir óskum og eftirspurn. Námskeiðin eru af ýmsum toga og geta verið kennd víða á Vesturlandi. Sum námskeið eru sett á dagskrá reglulega en önnur eru haldin í samræmi við eftirspurn.
Ertu með hugmynd að námskeiði? Sendu okkur ábendingu.