Tónlist og tal- Fellsenda

Annan hvern fimmtudag kemur Steinunn Pálsdóttir með harmonikkuna og spilar og spjallar við íbúa á Fellsenda.

Námskeiðið er hluti af námskrá í fullorðinsfræðslu fatlaðra. 

Námskeiðið hefst aftur í febrúar.

Efst á síðu