Haust 2024: Samfélagstúlkur – fjarnámskeið
Markmiðið er að þátttakendur geti túlkað á milli íslensku og eigin móðurmáls. Námskeiðið er að mestu leyti netfyrirlestrar og verkefnaskil.
Námsleiðin er alls 130 klukkustundir. Meðal annars verður farið í:
- Ýmsa þætti túlkunar
- Fjölmenning
- Siðfræði
- Íslenska menningu og samfélag
Fjölmörg starfstækifæri fyrir góða túlka!
Nánari upplýsingar veitir Ívar Örn Reynisson verkefnastjóri á netfanginu ivar@simenntun.is eða í síma 437 – 2396
- Verð
- 48.000 kr.