Heilsuefling í Fjöliðju – Akranes

Starfsfólki Fjöliðjunnar á Akranesi býðst nú heilsuefling undir leiðsögn Atla Albertssonar íþróttafræðings. Atli hefur hannað viðeigandi æfingar fyrir starfsfólkið og kennir leiðbeinendum að fylgja æfingunum eftir svo þeir geti í framhaldi aðstoðað starfsfólk Fjöliðjunar. Notast er við búnaðinn „workout scanner“ sem er nýtt íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og heldur utan um æfingar fyrir Fjöliðjuna á einfaldan máta.

Efst á síðu