Nám fyrir fólk af erlendum uppruna

Símenntun á Vesturlandi heldur allskonar námsbrautir og námskeið í íslensku fyrir fólk af erlendum uppruna.

Í boði eru fjölbreyttar leiðir fyrir byrjendur og lengra komna.

Nú er námsbraut samfélagstúlki í fjarnámi í gangi hjá Símenntum fyrir fólk af erlendum upprna.

Íslenskunámskeið eru kennd um allt Vesturland, en einnig eru ákveðin námskeið kennd í fjarnámi.
Í boði eru einnig starfstengd íslenskunámskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir þar sem unnið er með sértækan orðaforða.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um íslenskunámskeið sem eru í boði hér.

Fyrir íslenskunámskeið hafðu samband við verkefnastjóra Símenntunar, Ívar Örn Reynisson á ivar@simenntun.is / 437-2396 

Fyrir námsleiðir hafðu samband við náms- og starfsráðgjafa Símenntunar, Guðrún Völu Elísdóttur á vala@simenntun.is/437-2391

Íslenskunámskeið

Efst á síðu