Nám fyrir innflytjendur

Símenntun á Vesturlandi heldur námskeið í íslensku fyrir innflytjendur. Í boði eru fjölbreyttar leiðir fyrir byrjendur og lengra komna.

Námskeiðin eru kennd um allt Vesturland, en einnig eru ákveðin námskeið kennd í fjarnámi.

Í boði eru einnig starfstengd íslenskunámskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir þar sem unnið er með sértækan orðaforða.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um nám fyrir innflytjendur hjá náms- og starfsráðgjöfum Símenntunar.

Efst á síðu