Fjölmenningarskóli Vesturlands

Fjölmenningarskóli Vesturlands er þverfaglegt verkefni með áherslu á inngildingu, fjölmenningarfærni, þjónustu og upplýsingaflæði til fólks af erlendum uppruna og Íslendinga.

Verkefnið er styrkt af Sóknaráætlun Vesturlands og Þróunarsjóði innflytjendamála.

Markmið skólans eru fjögur: Valdefling, inngilding, lýðræðisleg þátttaka, og að auka meðvitund um (ósýnilega) menningu.

Athugið að síðan er í vinnslu.

Nánari upplýsingar um verkefnið veitir fjölmenningarfulltrúi Símenntunar, Jovana Pavlovic á netfangið: jovana@simenntun.is eða í síma: 437-2394.

Efst á síðu