Fjölmenningarskóli Vesturlands er þverfaglegt verkefni með áherslu á inngildingu, fjölmenningarfærni, þjónustu og upplýsingaflæði. Styrkjaúthlutun
Markmið Fjölmenningarskóla Vesturlands eru valdefling, inngilding, lýðræðisleg- og samfélagsleg þátttaka. Markmið skólans taka mið af Hvítbók í málefnum innflytjenda (2024-2038).
Íslensk útgáfa – Samfélag okkar allra.
Ensk útgáfa – A Society For Everyone.
Pólsk útgáfa – Wszyscy tworzymy jedno społeczeństwo.
Auðlesin útgáfa á íslensku.