Í dag vorum við með námskeið í súrkáls- og kimchigerð. Súrkálsdrottningin Dagný …

Í dag vorum við með námskeið í súrkáls- og kimchigerð. Súrkálsdrottningin Dagný ...
[ad_1]

Í dag vorum við með námskeið í súrkáls- og kimchigerð. Súrkálsdrottningin Dagný Hermannsdóttir miðlaði af þekkingu sinni og nemendur drukku í sig fróðleikinn og fengu að spreyta sig. Auðvitað var alls hreinlætis gætt til hins ítrasta.
Þetta námskeið er hluti af stærra námskeiði sem nefnist”Beint frá býli” og hefur verið í gangi hjá okkur frá því í janúar. Bóklegi hlutinn er í fjarnámi og verklegi hlutinn í staðlotum. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel og stefnum við á að fara af stað með nýjan hóp næsta haust.
Þeir sem vilja fræðast um súrkál, kíkið á www.surkal.is

[ad_2]
Efst á síðu