Lokun vegna haustfundar

Þann 19. og 20. september verður haldin haustfundur Símenntar – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva á Íslandi.

Starfsfólk okkar mun taka þátt í fundinum og munu skrifstofur okkar á Akranesi og í Borgarnesi því vera lokaðar þá daga.

Við vonum að það valdi ekki óþægindum en hægt verður að senda skilaboð á simenntun@simenntun.is þessa daga til að fá svör við erindum.

Efst á síðu