Nýr starfskraftur komin til starfa

 

Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir  hefur hafið störf hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi og mun starfar sem verkefnastjóri á þjónustusvæði Símenntunarmiðstöðvarinnar, en þó sérstaklega hefur hún umsjón með verkefnum á Akranesi. Hafdís Fjóla mun vera með starfsaðstöðu í húsnæði Símenntunar á Akranesi.

Við bjóðum henni velkomna til starfa!

Efst á síðu