Útirækt mat- og kryddjurta

Útirækt mat- og kryddjurta
[ad_1]

Vefnámskeið miðvikudaginn 14. apríl kl.16:30 -18:00

Leiðbeinandi: Auður I. Ottesen

Eftirfarandi stéttarfélög greiða námskeiðsgjald að fullu fyrir sína félagsmenn: Kjölur- stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Snæfellinga.

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi

Útirækt mat- og kryddjurta

[ad_2]
Efst á síðu