Samhristingur ferðaþjónustuaðila á Snæfellsnesi var haldin í Bæringsstofu á Grun…

Samhristingur ferðaþjónustuaðila á Snæfellsnesi var haldin í Bæringsstofu á Grun...
[ad_1]

Samhristingur ferðaþjónustuaðila á Snæfellsnesi var haldin í Bæringsstofu á Grundarfirði mánudaginn 8 apríl sl.
Á vesturlandi er Hæfnisetrið í samstarfi við Símenntun Vesturlands í verkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu sem er samstarfsverkefni fræðsluaðila, Hæfniseturs og ferðaþjónustufyrirtækja. Ávinningur fyrirtækja í slíku verkefni getur orðið aukin arðsemi, minni starfsmannavelta, aukin starfsánægja, skilvirkari rekstur og aukin ánægja viðskiptavina.
Eva Karen frá Símenntun Vesturlands var með í för og kynnti fyrir fundargestum m.a. námskeið sem eru í boði hjá Símenntun Vesturlands til að auka gæði í ferðaþjónustu.


[ad_2]
Efst á síðu