Gæðakerfi í byggingariðnaði – Borgarnes Í samstarfi Iðunna fræðslusetur. Í …

[ad_1]

Gæðakerfi í byggingariðnaði – Borgarnes
Í samstarfi Iðunna fræðslusetur.

Í nýlegum mannvirkjalögum og byggingareglugerð eru gerðar miklar kröfur til iðnaðarmanna, stjórnenda, byggingarstjóra og iðnmeistara. Er þess krafist að allir sem einhverja ábyrgð bera við mannvirkjagerð hafi gæðastjórnunarkerfi sem unnið er eftir. Á námskeiðinu er farið í gegnum gæðakerfi verktaka við framkvæmdir og hvernig unnið er eftir því.
Haldið 28 og 29 febrúar.
uppls:
https://simenntun.is/forsida/?displayItem=41459

[ad_2]
Efst á síðu