Ársskýrsla Símenntunar komin út

Ársskýrsla Símenntunar á Vesturlandi 2022 er komin út.

Í takt við þá þróun sem er í heiminum hvað varðar umhverfisvitund hefur verið ákveðið að gefa skýrsluna aðeins út á stafrænu formi. Kemur það afar vel út og eykur aðgengi fyrir alla að þeim upplýsingum sem þar eru að finna.

Hægt er að fletta skýrslunni hér. Að þessu sinni eru meðal annars viðtöl við Ingu Gests um þjónustu við fjarnema í heimabyggð og við Ágúst Pétursson um námskeið fyrir flóttafólk á Íslandi.

Efst á síðu