Opnun Símenntunar um hátíðirnar

Símenntun á Vesturlandi óskar öllum gleðilegra jóla, árs og friðar. Með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Skrifstofur Símenntunar á Bjarnarbraut, Borgarnesi og Smiðjuvöllum, Akranesi verða lokaðar á milli jóla og nýárs og verður fyrsti opnunardagur á nýju ári þann 3. janúar 2024

Hlökkum til að taka á móti ykkur í náms- og starfsráðgjöf, raunfærnimat og fræðslu á nýju ári.

Efst á síðu