Ljósmyndasamkeppni 2023

See english below-

Símenntun á Vesturlandi stendur fyrir ljósmyndasamkeppni

Frá 20. júní til 1. september 2023

Viðfangsefnið er fjölmenning og er öllum boðið að taka þátt.

Svona ferðu að:

Skref 1: Taktu mynd!

Taktu mynd af einhverju sem þér finnst vera fjölmenning, eitthvað sem minnir þig á fjölmenningu eða sem þú tengir við fjölmenningu.

Skref 2: Birtu myndina og notaðu tagg #

Settu myndina inn á Instagram og/eða Facebook hjá þér og merktu myndina með tagginu

#fjolmenningavesturlandi #multiculturewesticeland #simenntunmulticulture

og merktu hana Símenntun á Vesturlandi @simenntun

Skref 3: Sendu myndina inn

Sendu myndina til simenntun@simenntun.is. Láttu fylgja hvað myndin heitir, hvar hún er tekin og þitt eigið nafn og símanúmer.

Hægt er að senda inn myndir til og með 1. september 2023

Nánari reglur:

Til þess að mynd sé gild þarf bæði að birta hana á samfélagsmiðlum með #fjolmenningavesturlandi #multiculturewesticeland #simenntunmulticulture, merkja hana @simenntun og senda hana í tölvupósti til simenntun@simenntun.is

Sami ljósmyndari má senda inn fleiri en eina mynd.

Myndina þarf að birta á samfélagsmiðli og berast í tölvupósti fyrir kl 23:59 þann 1. september 2023

Gæta þarf allra persónuverndarlaga. Einungis má skila inn myndum þar sem allir þeir sem gætu verið á myndinni hafa gefið leyfi fyrir birtingu.

Símenntun á Vesturlandi áskilur sér rétt til að birta innsendar myndir á eigin samfélagsmiðlum og nýta þær við gerð markaðsefnis.

Veitt verða verðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar að keppni lokinni.

Dómarar keppninnar eru starfsmenn og verkefnastjórar hjá Símenntun á Vesturlandi.

Símenntun á Vesturlandi is having a photo contest

From June 20th to September 1st 2023

The subject is multiculturalism and everyone is invited to participate.

Here’s how to:

Step 1: Take a picture!

Take a picture of something that you think is multicultural, something that reminds you of multiculturalism or that you associate with multiculturalism.

Step 2: Publish the image and use the hashtag #

Post the photo on your Instagram and/or Facebook and tag the photo

#fjolmenningwesturlandi #multiculturewesticeland #simenntunmulticulture
and tag Símenntun @simenntun

Step 3: Submit the image

Send the picture to simenntun@simenntun.is. Include a name for the photo, where it was taken, and your own name and phone number.

Photos can be submitted until and on September 1, 2023

Detailed rules:

For a photo to be valid, it must be published on social media with #fjolmenningavesturalandi #multiculturewesticeland #simenntunmulticulture, tag @simenntun and sent by email to simenntun@simenntun.is

The same photographer may submit more than one photo.

The picture must be published on social media and received by email before 23:59 on September 1, 2023

All privacy laws must be observed. Photos may only be submitted where all those who may be in the photo have given their permission for publication.

Símenntun á Vesturlandi reserves the right to publish submitted images on its own social media and use them in the creation of marketing material.

Prizes will be awarded for the three bestphotos at the end of the competition.

The judges of the competition are employees and project managers at Símenntun in Vesturland.

Efst á síðu