Mikil ánægja með Emil og tímaflakkið – Símenntunarmiðstöð Vesturlands

[ad_1]
Myndin var sýnd í Bíóhöllinni á Akranesi miðvikudagskvöldið 30. júní sl. og markaði sýningin upphafið á Írskum dögum á Akranesi.
„Áhuginn var mjög mikill og þátttakan góð. Útkoman var stórkostleg,“ segir Ásta
Pála Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi hjá Fjöliðjunni á Akranesi, um kvikmyndina Emil og tímaflakkið, sem fólkið í Fjöliðjunni á Akranesi, sem er verndaður vinnustaður fyrir fólk með fötlun, vann í vetur með Heiðari Mar Björnssyni kvikmyndagerðarmanni.Mikil ánægja með Emil og tímaflakkið – Símenntunarmiðstöð Vesturlands
[ad_2]