Íslensk menning og samfélag – Símenntunarmiðstöð Vesturlands
[ad_1]
Náminu er ætlað að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. Lögð áhersla á íslenskt mál, menningu, samfélag og atvinnulíf ásamt því að byggja upp sjálfstraust og samskiptafærni.
Námið fer fram á íslensku og hefst 13. september.
Íslensk menning og samfélag – Símenntunarmiðstöð Vesturlands
[ad_2]