Starfsfólk Símenntunar sótti Eyjamenn heim Dagana 1. – 2. júní sl. fór starfsfó…

[ad_1]
Starfsfólk Símenntunar sótti Eyjamenn heim
Dagana 1. – 2. júní sl. fór starfsfólk Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands til Vestmannaeyja í því skyni að heimsækja þar m.a. Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð
Vestmannaeyja og kynna sér fjölbreytt starf miðstöðvarinnar. Í sambærilega ferð fór starfsfólk Símenntunar norður í land sl. haust og heimsótti þá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar á Akureyri og Þekkingarnet Þingeyinga á Húsavík.Slíkar heimsóknir eru í senn gagnlegar og ánægjulegar. Mikilvægt er að safna í sarpinn fróðleik um það sem aðrar símenntunarmiðstöðvar vinna að.
Viska er með starfsemi sína í húsi Þekkingarseturs Vestmannaeyja að Ægisgötu 2. Húsið er á hafnarsvæðinu og hýsti hér á… More
[ad_2]