Samvera í sköpun og gleði Laugardaginn 27. maí síðastliðinn var boðið upp á lis…

Samvera í sköpun og gleði
 Laugardaginn 27. maí síðastliðinn var boðið upp á lis...
[ad_1]

Samvera í sköpun og gleði
Laugardaginn 27. maí síðastliðinn var boðið upp á listasmiðju í Borgarnesi með áherslu á samveru í sköpun og gleði. Smiðjurnar voru þrjár: leiklist, myndlist og tónlist. Eins og myndirnar sýna var áhuginn mikill og gleðin í fyrirrúmi. Takk fyrir samveruna.


[ad_2]
Efst á síðu