Nú er að fara af stað námskeið um lausn frá meðvirkni í Borgarnesi í næstu hel…

[ad_1]

Nú er að fara af stað námskeið um lausn frá meðvirkni í Borgarnesi í næstu helgi, námskeiði er hugsað fyrir þá sem hafa unnið eitthvað í sér á námskeiðum eða í gengum 12 sporakerfið.

Áfram veginn
Námskeiðið er fyrir þá sem hafa kynnt sér meðvirkni og vilja vinna áfram með orsakir og afleiðingar í eigin lífi. Þetta námskeið er tilvalið fyrir þá sem vilja skoða betur þau mynstur og einkenni sem eru þekkt hjá einstaklingum sem finna fyrir meðvirkni.
Námskeiðið verður í tvö skipti með fyrirlestrum og verkefnavinnu. Að námskeiði loknu mun leiðbeinandi bjóða upp á hópavinnu aðra hvora viku í 6 skipti ( ekki innifalið í verði)
Húsæði Símenntunar í Borgarnesi 16 og 24 mars kl. 19-21
Verð: 8.500

[ad_2]
Efst á síðu