SMART evrópuverkefnið hlýtur viðurkenningu

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að SMART evrópuverkefnið sem Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi hefur verið þátttakandi í, hefur hlotið viðurkenningu frá Landsskrifstofunni í Slóveníu. Landskrifstofan tók saman lista yfir velheppnuð fullorðinsfræðsluverkefni 2011-2013, og hlaut SMART verkefnið annað sæti á þeim lista. Hér má sjá viðurkenningarskjalið frá Slóveníu.

Efst á síðu