Íslenska 1 á Akranesi

Símenntun á Vesturlandi býður upp á námskeiðið Íslenska 1 á næstunni:
- Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl 18:30 til 21:30
- Í húsnæði Starfsendurhæfingar Suðurgötu 57 – Akranesi
- Hefst 12. október 2022
- Lýkur 28. nóvember 2022
- Verð: 47.500kr
Íslenska 1 er námskeið ætlað fullorðnum aðilum sem eru að byrja að læra íslensku sem annað tungumál.
Nemendur læra íslenska stafrófið, grunn í málfræði, framburð og daglegan orðaforða sem er kenndur með einföldum samtölum og verkefnum. Mikil áhersla er lögð á talþjálfun.
Umsóknir fara fram rafrænt á: Umsóknarvefur (inna.is)
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Vala Elísdóttir náms- og starfsráðgjafi í síma 863 9124 eða vala@simenntun.is