SINTRA – Að ná fram sjálfbærni í gegnum innri nýsköpun (Achieving Sustainabili…

SINTRA – Að ná fram sjálfbærni í gegnum innri nýsköpun (Achieving Sustainabili...
[ad_1]

SINTRA – Að ná fram sjálfbærni í gegnum innri nýsköpun (Achieving Sustainability through INTRApreneurship) sem er 24 mánaða Erasmus+ verkefni sem Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi leiðir

Samstarfsaðilarnir eru nú að leggja lokahönd á gloppugreiningu með spurningkönnunum og viðtölum þar sem greina á stöðuna varðandi sjálfbærni og frumkvöðlahugarfar.

Byggt á niðurstöðum þessarar greiningar sem og reynslu og þekkingu samstarfsaðilana verður hönnuð sérsniðin SINTRA námskrá og kennsluefni fyrir starfsfólk og stjórnendur sem og ráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja þjálfa frumkvöðlahugarfar í sjálfbærniverkefnum.

Þá verður einnig sett upp kennsluvefur og app sem nýtist í þjálfunina.

https://sintraproject.eu/is/

[ad_2]
Efst á síðu