Öldrunarþjónusta á Vesturlandi – fræðsla fyrir starfsfólk Símenntunarmiðstöð…

Öldrunarþjónusta á Vesturlandi – fræðsla fyrir starfsfólk 
 Símenntunarmiðstöð...
[ad_1]

Öldrunarþjónusta á Vesturlandi – fræðsla fyrir starfsfólk

Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi býður nú fræðslu fyrir starfsfólk stofnana sem veita öldruðum á Vesturlandi þjónustu.

Fræðslan byggir á áhersluverkefni Sóknaráætlunar Vesturlands „ Velferðarstefna – Öflugri öldrunarþjónusta“.

Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu og fjármögnuð af fræðslusjóðunum Landsmennt og Sveitamennt

[ad_2]
Efst á síðu