Símenntunarmiðstöðvar flóðbylgja – Spegillinn

Símenntunarmiðstöðvar flóðbylgja - Spegillinn
[ad_1]

Formaður Kvasis, samtaka símenntunar- og fræðslustöðva, segir að símenntunarstöðvarnar á landinu eigi von á mikilli fjölgun umsókna í haust vegna aukins atvinnuleysis og til að mæta henni þurfi aukið fjármagn. Ellefu símenntunarstöðvar eru á landinu og eru þær með starfsstöðvar um allt land.

Stöðvarnar eru í eigu sveitarfélaga, verkalýðsfélaga, fyrirtækja og stofnana og eru reknar án hagnaðarsjónarmiða. Símenntunarstöðvarnar sinna framhaldsfræðslu fyrir þá sem misst hafa vinnuna og eru virkar í endurmenntun á vinnumarkaði.

Þær eru úrræðaaðilar fyrir Vinnumálastofnun og Virk ásamt að sinna fræðslu fyrir fatlað fólk. Flestar þeirra bjóða líka upp á framhaldsfræðslu fyrir fólk sem er með litla eða enga grunnmenntun auk þess sem þær sinna íslenskukennslu fyrir útlendinga o.fl.

Bergljót Baldursdóttir talar við Eyjólf Sturlaugsson formann Kvasis og Sólveigu Hildi Björnsdóttur framkvæmdastjóra Mími í viðtali hér:

https://www.ruv.is/…/7gpcpr/simenntunarmidstodvar-flodbylgja

Símenntunarmiðstöðvar flóðbylgja – Spegillinn

Spegillinn 18.ágúst 2020,Umsjón: Kristján Sigurjónsson,Tæknimaður: Jón Þór Helgason,Sóttvarnalæknir hvetur alla til þess að viðhafa tveggja metra regluna eins oft og mögulegt er. Það sé þó hverjum í sjálfsvald sett hvort hann viðhafi fjarlægðarmörk í kringum fólk sem han…

[ad_2]
Efst á síðu