Símenntunarmiðstöð Vesturlands og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar voru á ferðinni á Akranesi í vikunni. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja ferðaþjónustufyrirtæki og bjóða þeim að taka þátt í verkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu. Ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu sem heimsótt voru tóku okkur vel og…
