Vorfundur Kvasis – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva var haldinn í vikunn…

Vorfundur Kvasis – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva var haldinn í vikunn...
[ad_1]

Vorfundur Kvasis – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva var haldinn í vikunni og við hjá Símenntun fengum þann heiður að vera gestgjafar í ár. Við áttum notalega daga saman í Hólminum og alltaf gaman, gott og gagnlegt að hitta samstarfsfólkð á öðrum símenntunarmiðstöðvum, bera saman bækur, læra af öðrum og miðla. Hópurinn, sem var vel á fjórða tuginn, fékk síðan leiðsögn um bæinn með þeim Theó og Mæsu hjá Stykkishólmur Slowly með viðkomu á Smávinum, Æðarsetrinu, vinnustofunni í Tang og Riis, smakkað á bláskel og endað í kvöldverði á Narfeyrarstofu.


[ad_2]
Efst á síðu