17 manns voru útskrifaðir nú í mars úr raunfærnimati af þjónustubrautum, 6 af le…

17 manns voru útskrifaðir nú í mars úr raunfærnimati af þjónustubrautum, 6 af le...
[ad_1]

17 manns voru útskrifaðir nú í mars úr raunfærnimati af þjónustubrautum, 6 af leikskólaliðabraut, 8 af félagsliðabraut og 3 af stuðningsfulltrúabraut. Alls voru metnar 486 einingar/800 f-einingar og meðaltal lokinna eininga pr. þátttakanda var 28,5 eining/ 47 f-einingar. Þetta gefur þátttakendur gott forskot í námi og staðfestir áunna reynslu úr störfum. Myndin er tekin við útskrift í síðustu viku, en því miður gátu ekki allir verið viðstaddir. Við hjá Símenntunarmiðstöðinni óskum þeim öllum til hamingju með árangurinn, þökkum fyrir samstarfið og óskum þeim góðs gengis í framtíðinni.


[ad_2]
Efst á síðu