Þessi flotti hópur útskrifaðist í gær í íslensku stig 1 og allir stóðust lokapr…

Þessi flotti hópur útskrifaðist í gær í  íslensku stig 1 og allir stóðust lokapr...
[ad_1]

Þessi flotti hópur útskrifaðist í gær í íslensku stig 1 og allir stóðust lokaprófið, sem var að panta sér kaffi og meðlæti á kaffihúsi, með glæsibrag. Við byrjuðum á því að skála fyrir góðu námskeiði og við komumst að því að þannig ætti að byrja alla tíma því eftir skálina áttu allir mun auðveldara með að tala íslensku

[ad_2]
Efst á síðu