Raunfærnimat – hvað er nú það? Býrð þú yfir hæfni sem þú vilt láta meta sem …
[ad_1]
Raunfærnimat – hvað er nú það?
Býrð þú yfir hæfni sem þú vilt láta meta sem jafngildi náms?
Raunfærnimat er ferli þar sem metin er þekking og færni á ákveðnu sviði svo sem reynsla af starfi, námi eða félagsstörfum. Staðfesting á færni er skjalfest í lok ferilsins og gæti stytt nám í framhaldinu. Með raunfærnimati er hægt að sýna fram á reynslu,
Raunfærnimat með hliðsjón af færnikröfum ákveðinna starfsgreina veitir tækifæri til að fá metna reynslu og færni sem starfssviðið krefst.
Til að komast í raunfærnimat þarf að hafa starfað í viðkomandi grein í a.m.k. 3 ár og hafa náð 23 ára aldri. Náms- og starfsráðgjafi fylgir þátttakendum í gegnum allt ferlið og styður jafnframt við einstaklinginn eftir matið. Þess ber að geta að raunfærnimat er þátttakendum að kostnaðarlausu.
[ad_2]