Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi, í samstarfi við Svæðisgarðinn Snæfellsnes,…

Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi, í samstarfi við Svæðisgarðinn Snæfellsnes,...
[ad_1]

Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi, í samstarfi við Svæðisgarðinn Snæfellsnes, SSV þróun og ráðgjöf hélt 60 kennslustunda nám ,, Snæfellsnes- Ísland í hnotskurn“ nú á vorönn 2016. Náminu lauk nú um helgina og var það styrkt af Sóknaráætlun Vesturlands.
Meginmarkmið námsins var að efla heimafólk á Snæfellsnesi í átthagafræði, staðháttum, útivist, ferðamennsku, gestamóttöku, upplýsingaöflun og miðlun og voru þátttakendur 14 talsins.
Námið byggðist upp á þremur staðlotum og netfundum einu sinni í viku, auk þess fengu þátttakendur aðgang að fyrirlestrum og efni á miðlægum vef þar sem vel valdir leiðbeinendur komu að með efni eins og t.d. jarðfræðifyrirlestra, sögu svæðisins, áhugaverða staði,… More





[ad_2]
Efst á síðu