Símenntunarmiðstöðin – Forsíða

[ad_1]

Vinnusmiðja um gerð styrkumsókna verður í Átthagastofu Snæfellsbæjar í Ólafsvík mánudaginn 9. nóv kl. 13-16.
Í vinnusmiðjunni verður farið yfir undirstöðuatriði í gerð umsókna um styrki í innlenda sjóði. Farið verður yfir undirbúning fyrir umsóknir og hvernig styrkumsóknir eru ritaðar. Að vinnusmiðju lokinni gefst þátttakendum kostur á að skrifa umsókn og skila til leiðbeinenda innan 14 daga. Leiðbeinandinn fer yfir umsóknina, rýnir hana og sendir til baka með upplýsingum um hvað var gott og hvað má bæta. skráning á www.simenntun.is eða í s. 4372390
leiðbeinandi: Bjarnheiður Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Símenntunarmiðstöðin – Forsíða

[ad_2]
Efst á síðu