Símenntunarmiðstöðin – Forsíða

[ad_1]

Fjárfestu í þér

Skemmtilegt námskeið þar sem farið verður í
• sjálfstraustið
• sjálfsímyndina
• markmiðasetningu
• að trúa og treysta á sjálfan sig
• hvatningu
hópefli

Leiðbeinandi: Anna Sigurðardóttir
Anna hefur haldið námskeið fyrir símenntunarmiðstöðina á Vesturlandi í sjálfstyrkingu og hvatningu með góðum árangri. Hún er þjálfari hjá Dale Carnegie.

Staður: Fjölbrautaskóli Snæfellinga Grundarfirði
Tími: Þri og fim 6,8,13 og 15 október 2015 kl. 17:30-19:30
Skráning í s. 4372390 eða á www.simenntun.is
Verð: 18.600 (verð miðast við 10 manns)

Símenntunarmiðstöðin – Forsíða

[ad_2]
Efst á síðu