Flott stiklunámskeið í Borgarnesi Námskeið í námi og kennslu fatlaðra í…

Flott stiklunámskeið í BorgarnesiNámskeið í námi og kennslu fatlaðra í...
[ad_1]

Flott stiklunámskeið í Borgarnesi

Námskeið í námi og kennslu fatlaðra í framhaldsfræðslu haldið í dag á vegum Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi. Leiðbeinendur eru frá Fjölmennt þær Anna Soffía Óskarsdóttir og Jarþrúður Þórhallsdóttir. Þátttakendur koma víða að, af vinnustöðum fatlaðra, af starfsbrautum framhaldsskóla, úr búsetu og leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu fatlaðra hjá Símenntun.
[ad_2]
Efst á síðu