Námskeið um lausn frá meðvirkni á Akranesi.. Örfá pláss laus !! Þetta námskei…

[ad_1]

Námskeið um lausn frá meðvirkni á Akranesi.. Örfá pláss laus !!

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja kynna sér eðli og orsakir meðvirkni og hvernig má vinna gegn meðvirkninni og stuðla að betri sjálfsmynd og heilbrigðari samskiptum/samböndum.
Eitt aðaleinkenni meðvirkni er tilhneiging til að einbeita sér óhóflega að öðru fólki, líðan þess, viðbrögðum og hegðun. Þetta getur skapað óheilbrigð mynstur tilfinninga og hegðunar og komið fram sem stjórnsemi eða undirgefni, sektarkennd og léleg sjálfsmynd.
Á námskeiðinu er unnið með fræðslu, hópavinnu, verkefnavinnu og heimaverkefni.
Húsnæði Símenntunar á Akranesi
Þri. 3. til 24. mar. kl. 19:00 til 21:00
Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi
Verð: 15.900 kr.

[ad_2]
Efst á síðu