Viltu læra betur á Facebook ? Á þessu námskeiði verður farið í það hvernig Fa…

[ad_1]

Viltu læra betur á Facebook ?
Á þessu námskeiði verður farið í það hvernig Facebook virkar, um kosti og galla og hvað þarf að varast. Farið verður í ýmsar öryggisstillingar hvað þær þíða og hvað er æskilegt að nota til að vernda einkalíf þitt.
Einnig verður farið í ýmis önnur smáforrit eftir því hvað tíminn leifir.
Námskeiðið er tilvalið fyrir alla sem vilja læra á Facebook á öruggan og góðan hátt.

Húsnæði Símenntunar á Akranesi mið. 11.feb.kl. 19-21
Húsnæði Símenntunar í Borgarnesi fim. 12. feb. kl. 19 – 21

[ad_2]
Efst á síðu