Byrjendanámskeið í víravirki á Akranesi – okkur vantar einn þátttakanda ! Ken…

Byrjendanámskeið í víravirki á Akranesi - okkur vantar einn þátttakanda !
 Ken...
[ad_1]

Byrjendanámskeið í víravirki á Akranesi – okkur vantar einn þátttakanda !
Kenndar verða grunnaðferðir í íslensku víravirki sem byggjast á alda gömlum hefðum við þjóðbúningagerð.
Nánar um námskeiðið er á heimasíðunni okkar:
https://simenntun.is/forsida/?displayItem=42530

[ad_2]
Efst á síðu