Námskeið fyrir fólk með fötlun á næstunni: Söng-leiklist Á námskeiðinu m…

[ad_1]

Námskeið fyrir fólk með fötlun á næstunni:

Söng-leiklist

Á námskeiðinu mun söng, tónlist og leik vera stefnt saman.
Unnið verður með raddbeitingu og túlkun.
Hópurinn verður hristur saman með fjölbreyttum traust og leikæfingum þannig að sem mest fáist út úr námskeiðinu.
Spáð og spekúlerað verður í búninga og gervi í tengslum við efnivið þann sem unnið verður með.

Í lok dags verður samantekt á árangri dagsins og borðað saman.

Húsnæði Símenntunarmiðstöðvarinnar á Akranesi
Lau. 13. sept kl. 10:00-19:00

Leiðbeinandi: Ása Hlín Svavarsdóttir leiklistarkennari og leikstjóri og Zsuzsanna Budai tónlistarkennari

Verð: 7000 kr. (matur innifalinn)

[ad_2]
Efst á síðu