Langar þig til að læra vatnslitun ? Hér kemur námskeið fyrir þig :) Undirstö…

[ad_1]
Langar þig til að læra vatnslitun ?
Hér kemur námskeið fyrir þig
Undirstöðuatriði vatnslitamálunar. Unnið er eftir fyrirmyndum og uppstillingum. Skoðaðir eru eiginleikar litanna, vatnsflæði í pappír og
málun með lagi ofan á lagi. Samspil teikningar og vatnlitarins er tekinn fyrir. 5 skipti pappír innifalin.Húsnæði Símenntunar í Borgarnesi ( vantar tvo þátttakendur )
Fimmtudagana 27. feb. til 27. mars kl. 19:00 til 22:00
verð: 17.900
Brekkubæjarskóla á Akranesi ( vantar fjóra þátttakendur )
Miðvikudagana 26. feb. til 26. mars kl. 19:00 til 22:00
[ad_2]