Áhugavert ;) Heimilisiðnaðarfélag Íslands Býður uppá opin handavinnud…
[ad_1]
Áhugavert
Heimilisiðnaðarfélag Íslands
Býður uppá opin handavinnudag í húsakynnum sínum Nethyl 2e, alla fimmtudaga kl 13 – 17.
Fyrsti opni dagurinn er 19. september, 2013.
Útsaumur, prjón, hekl og bútasaumur.
Leiðbeinandi á staðnum er Halldóra Arnórsdóttir.
Verð kr. 500,- fyrir daginn. Kaffi og kleina kr. 350,-
Hlökkum til að sjá ykkur
[ad_2]