Verkefnastjórnun með Svavari Viðarssyni. Námskeiðið verður í tvo daga 1 og 2 …

[ad_1]

Verkefnastjórnun með Svavari Viðarssyni.

Námskeiðið verður í tvo daga 1 og 2 okt. kl. 9 – 17

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði verkefnastjórnunar og persónulega færni nemenda, skilvirkt verklag, skipulag og forgangsröðun verkefna. Verkefnin eru skoðuð í víðu samhengi, allt frá skipulagningu og áætlunargerð til eftirlits með öllum þáttum á verktíma. Þetta námskeið nýtist öllum sem vilja tileinka sér betra verklag, auka afköst sín og skilvirkni í þeim verkefnum sem þeir eru að vinna í og stjórna, sama af hvaða stærðargráðu þau eru.
Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir við undirbúning verkefna, áætlanagerð og eftirfylgni. Þátttakendur fá góða sýn á eðli verkefna, æfingu og kynningu á að… More

[ad_2]
Efst á síðu