Símenntun á Vesturlandi leggur uppúr gæðum í þeirri þjónustu sem verið er að veita og þarf að standast þær kröfur sem gerðar eru til endurmenntunarstofnana.
Gildi Símenntunar á Vesturlandi eru Fagmennska – Sveigjanleiki – Framsækni
Í fagmennskunni felst meðal annars að mikil áhersla er lögð á umbótamiðað gæðastarf og vinnur Símenntun eftir gæðastefnu og er með EQM vottun fræðsluaðila.