Sigurvegari ljósmyndakeppninnar 2024

🇮🇸 Við erum ánægð að kynna sigurmyndina í ljósmyndakeppninni okkar sem snýr að fjölmenningu! (English below)

Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í ljósmyndakeppninni í september. Myndin hennar Michaelu Hrómadkóvu á Snæfellsnesi vakti sérstaka athygli dómnefndarinnar. Myndin fangar á fallegan hátt mikilvægi mannlegra tengsla í nútímasamfélagi og dregur einnig fram þvermenningarleg samskipti. Myndin varpar ljósi á eitt af gildum Fjölmenningarskóla Vesturlands – hina „ósýnilegu menningu,“ sem krefst dýpri skilnings á ólíkum menningarheimum sem oft uppgötvuð í gegnum samskipti.

Símenntun á Vesturlandi veitti Michaelu til verðlauna viðukenningarskjal og bókina „Kynþáttafordómar í stuttu máli“ eftir Kristínu Loftsdóttur. Símenntun á Vesturlandi telur að verk Krístínar sé hornsteinn í allri umræðu um fjölmenningu á Íslandi, sérstaklega þegar það kemur að sögulegu samhengi kynþáttafordóma og hvernig þeir birtast okkur í nýjum búning.

Til hamingju Michaela Hrómadkóva!

🇬🇧We are happy to announce the winning photo of our Intercultural Competition!

We want to thank everyone who participated in the photography competition in September. Michaela Hrómadkóva’s photo from Snæfellsnes impressed the jury. The photography beautifully captures the importance of human interaction in modern society while also highlighting the significance of cross-cultural communication. The photo shows one of Símenntun’s values at the Intercultural School—the often overlooked ‘invisible culture,’ which requires a deeper understanding of different cultures, discovered through communication.

Símenntun á Vesturlandi awarded Michaela a certificate of recognition and the book Kynþáttafordómar í stuttu máli (e. Racism in a Nutshell) by Icelandic Anthropologist and Professor Kristín Loftsdóttir. Símenntun á Vesturlandi believes that Kristín’s work is a cornerstone in all discussions about interculturalism in Iceland, particularly in regards to the historical context of racism and its modern manifestations.

Congratulations Michaela Hrómadkóva!

Umfjöllun í Skessuhorni

Michaela Hrómadkóva tekur við sínum verðlanum í Stykkishólmi. Ljósmyndin er hinsvegar tekin á Grundarfirði, á kaffihúsinu Valería.
Sigurmyndin.
Bókin: Kynþáttafordómar í stuttu máli eftir Kristínu Loftsdóttur.

Efst á síðu