Sérsniðin námskeið í endurmenntun atvinnubílstjóra

Endurmenntun atvinnubílstjóra
Í kjölfar breytinga á umferðarlögum 50/1987 skulu ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D- flokki til farþega- og vöruflutninga í atvinnuskyni gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti.
Þann 10. september 2018 skulu allir bílstjórar sem hafa réttindi C1-, C-, D1- og D- flokki til farþega- og vöruflutninga í atvinnuskyni, útgefin fyrir 10. september 2013 hafa undirgengist endurmenntun. Sjá vef samgöngustofu

Næstu námskeið: Endurmenntun atvinnubílstjóra

Efst á síðu