
Þjónusta við fjarnema
Símenntun á Vesturlandi gerir fjarnemendum kleift að taka próf í heimabyggð.
Nánar
Símenntun sinnir þjónustu við fjarnema framhalds- og háskóla og er eitt mikilvægasta hlutverkið að gera fjarnemendum kleift að taka próf í heimabyggð. Alls er boðið upp á prófaðstöðu og þjónustu á sex stöðum á Vesturlandi.
Lesa