Lokið: Nauðung og þvingun
Símenntun á Vesturlandi stendur fyrir fræðsluerindum þar sem fjallað um skilgreiningar á nauðung og hvað ber að gera ef til nauðungar kemur í þjónustu við fatlað fólk. Einnig er komið inn á sjálfsákvörðunarrétt fatlaðra og hvernig megi tryggja að sá réttur sé hafður í fyrirrúmi.
Erindin er á vegum Velferðaskóla Vesturlands og fara fram 12 og 14 mars á Akranesi og í Borgarnesi